Ráðstefna á vettvangi eigna- og viðhaldsstjórnunar
Reykjavik Natura Nauthólsvegi 52, Reykjavík, IcelandEVS, Eigna- og viðhaldsstjórnunarfélag Íslands, og DMM Lausnir standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu á vettvangi eigna- og viðhaldsstjórnunar dagana 18. og 19 okótber 2023. Ráðstefnur af þessu tagi og gæðum eru sjaldgæfar á Íslandi og það er því von okkar í stjórn EVS að aðildarfyrirtæki EVS muni nýta tækifærið og skrá sitt fólk til leiks. Fyrri […]