EVS boðar til haustfundar og að venju verður á nógu að taka. Fundurinn verður haldinn í Ægi 220, Hafnarfirði.
Dagskrá
- Inngangur (Steinar Ísfeld Ómarsson HS Orku) – 10 mín
- Eignaskráning KKS hjá Landsvirkjun og HS Orku (Steinar Ísfeld Ómarsson HS Orku og Ingvar Hafsteinsson LV) – 20 mín
- Eignaskráning AKS hjá Norðurál (Þórður Sigurbjartsson Norðurál) – 20 mín
- Kaffi – 20 mín
- Eignastjórnun, spennandi námskeið frá WPiAM (Garðar Garðarsson LV) – 10 mín
- Viðhaldsstjórnun, námskeið og evrópsk vottun (Guðmundur Jón Bjarnason DMM Lausnum og Garðar Garðarsson LV) – 20 mín