Ítarefni
Hér á síðunni er að finna gagnlegar upplýsingar um málefni eigna- og viðhaldsstjórnun.
Gagnlegir staðlar
CEN/TC319 vinnur að mótun og samræmingu evrópskra staðla á sviði viðhaldsstjórnunar, með það að markmiði að styðja við skilvirkni, öryggi og sjálfbærni í starfsemi fyrirtækja. Í ritinu The CEN TC319 Map of Standards er dregin upp yfirsýn yfir helstu staðla sem tengjast viðhaldsstjórn, flokkun þeirra og notagildi. Smelltu hér til að kynna þér efnið nánar og sjá hvernig þessir staðlar geta stutt þína starfsemi.
Hægt er að nálgast alla útgefna staðla inn á staðlabúð Staðlaráðs Íslands
Viðhaldsstjórnunarfélög og samtök
EFNMS - European Federation of National Maintenance Societies vzw
EFNMS eru samtök viðhaldsstjórnunarfélaga í Evrópu. EVS hefur verið fullgildur meðlimur í samtökunum frá október 2019.
SMRP - Society for Maintenance & Reliability Professionals
Samtök viðhalds- og reiðanleika í Bandaríkjunum. Samtökin halda utan um CMRP vottunina (Certified Maintenance and Reliability Professional). Þessi próf hafa verið haldin nokkrum sinnum á Íslandi og eru nokkrir aðilar með þessa vottun.
GFMAM - Global Forum on Maintenance and Asset Management
Alþjóðleg samtök um eigna- og viðhaldsstjórnun. EFNMS eru aðilar að GFMAM.
IAM - The Institute of Asset Managment
Alþjóðleg samtök viðhalds- og reiðanleika. Samtökin eru starfrækt frá Bretlandi.
Ekki missa af neinu
Skráðu þig á póstlista EVS til að fá upplýsingar um viðburði og fréttir af málefnum eigna- og viðhaldsstjórnunar.
Hafa samband
Eigna- og
viðhaldsstjórnunarfélag
Íslands
590209-1710
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbær
contact@evs.is