Ítarefni
Hér á síðunni er að finna gagnlegar upplýsingar um málefni eigna- og viðhaldsstjórnun.
Viðhaldsstjórnunarfélög og samtök
EFNMS - European Federation of National Maintenance Societies vzw
EFNMS eru samtök viðhaldsstjórnunarfélaga í Evrópu. EVS hefur verið fullgildur meðlimur í samtökunum frá október 2019.
SMRP - Society for Maintenance & Reliability Professionals
Samtök viðhalds- og reiðanleika í Bandaríkjunum. Samtökin halda utan um CMRP vottunina (Certified Maintenance and Reliability Professional). Þessi próf hafa verið haldin nokkrum sinnum á Íslandi og eru nokkrir aðilar með þessa vottun.
GFMAM - Global Forum on Maintenance and Asset Management
Alþjóðleg samtök um eigna- og viðhaldsstjórnun. EFNMS eru aðilar að GFMAM.
IAM - The Institute of Asset Managment
Alþjóðleg samtök viðhalds- og reiðanleika. Samtökin eru starfrækt frá Bretlandi.
Ekki missa af neinu
Skráðu þig á póstlista EVS til að fá upplýsingar um viðburði og fréttir af málefnum eigna- og viðhaldsstjórnunar.
Hafa samband
Eigna- og
viðhaldsstjórnunarfélag
Íslands
590209-1710
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbær
contact@evs.is