Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Ráðstefna á vettvangi eigna- og viðhaldsstjórnunar

18/10/2023 @ 09:00 - 19/10/2023 @ 16:00

EVS, Eigna- og viðhaldsstjórnunarfélag Íslands, og DMM Lausnir standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu á vettvangi eigna- og viðhaldsstjórnunar dagana 18. og 19 okótber 2023. 

Ráðstefnur af þessu tagi og gæðum eru sjaldgæfar á Íslandi og það er því von okkar í stjórn EVS að aðildarfyrirtæki EVS muni nýta tækifærið og skrá sitt fólk til leiks. Fyrri dagurinn miðast af öllum þeim sem þurfa að kunna skil á eigna- og viðhaldsstjórnun, sérfræðingum og stjórnendum/leiðtogum á sviði eigna- viðhaldsstjórnunar en einnig að stjórum/leiðtogum annarra sviða sem beint og óbeint styðja við málaflokkinn. Það er jú megin stefið í dag, þ.e.a.s. að brúa bil á milli sviða. Seinni dagurinn felur í sér vinnustofur fyrir þá sem starfa á þessum vettvangi.

Ráðstefnan / Vinnustofur verður haldin á Reykjavík Natura, hér er hlekkur sem veitir 10% afslátt á herbergi á meðan ráðstefnan varir að því gefnu að herbergi séu enn laus:

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má finna hér: We care for people and assets – conference on asset and maintenance management 18-19 Oct 2023

Details

Start:
18/10/2023 @ 09:00
End:
19/10/2023 @ 16:00

Venue

Reykjavik Natura
Nauthólsvegi 52
Reykjavík, Iceland
+ Google Map