Vor- og aðalfundur 2024

Hér með er boðað til vorfundar EVS og Aðalfundar EVS í kjölfarið. Mögulegt verður að tengjast í gegnum Teams. Dagskrá 13:30 til 16:00: Fundur settur Gagnadrifinn ákvörðunartaka, Karl Ágúst Matthíasson DTE EVS og EFNMS fréttir, Guðmundur Jón Bjarnason DMM Lausnum,...

EuroMaintenance 2024

EuroMaintenance 2024 verður haldið á Rimini, Ítalíu 16 – 18 september 2024. Taktu dagana frá ef þú hefur áhuga að sækja EuroMaintenance 2024

General Assembly fundur EFNMS

General Assembly (GA) fundur aðildarfélaga EFNMS verður haldinn á Íslandi dagana 20. – 21. október. Þessir fundir eru haldnir að jafnaði á 6 mánaða fresti og skiptast aðildarfélög á að halda þessa fundi víðs vegar um Evrópu. Í ár mun EVS standa vaktina á...

Margt framundan hjá EVS

Það er margt framundan hjá EVS næstu mánuðina. Fyrst ber að nefna vor- og aðalfund núna 25 maí. Í haust verður ráðstefna í samstarfi við DMM lausnir dagana 18 – 19 október og síðan er stefnt á námskeið fyrir vottun viðhalsstjóra á vorönn 2024. Búið er að setja...

Námskeið til vottunar viðhaldsstjóra – Lota 4

EVS í samstarfi við DMM Lausnir munu svo á vorönn 2024 standa fyrir námskeiði til vottunar fyrir viðhaldsstjóra Námskeiðið verður útfært af sænska fyrirtækinu Idhammar. Kennt verður í fjórum lotum: Lota 1: 19 – 21 febrúar – Reykjavík Natura Lota 2: 11...

Námskeið til vottunar viðhaldsstjóra – Lota 3

EVS í samstarfi við DMM Lausnir munu svo á vorönn 2024 standa fyrir námskeiði til vottunar fyrir viðhaldsstjóra Námskeiðið verður útfært af sænska fyrirtækinu Idhammar. Kennt verður í fjórum lotum: Lota 1: 19 – 21 febrúar – Reykjavík Natura Lota 2: 11...

Námskeið til vottunar viðhaldsstjóra – Lota 2

EVS í samstarfi við DMM Lausnir munu svo á vorönn 2024 standa fyrir námskeiði til vottunar fyrir viðhaldsstjóra Námskeiðið verður útfært af sænska fyrirtækinu Idhammar. Kennt verður í fjórum lotum: Lota 1: 19 – 21 febrúar – Reykjavík Natura Lota 2: 11...

Námskeið til vottunar viðhaldsstjóra – Lota 1

EVS í samstarfi við DMM Lausnir munu svo á vorönn 2024 standa fyrir námskeiði til vottunar fyrir viðhaldsstjóra Námskeiðið verður útfært af sænska fyrirtækinu Idhammar. Kennt verður í fjórum lotum: Lota 1: 19 – 21 febrúar – Reykjavík Natura Lota 2: 11...

Ráðstefna á vettvangi eigna- og viðhaldsstjórnunar

EVS, Eigna- og viðhaldsstjórnunarfélag Íslands, og DMM Lausnir standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu á vettvangi eigna- og viðhaldsstjórnunar dagana 18. og 19 okótber 2023.  Ráðstefnur af þessu tagi og gæðum eru sjaldgæfar á Íslandi og það er því von okkar í stjórn EVS...

Vor- og aðalfundur EVS 2023

Vorfundur EVS verður haldinn fimmtudaginn 25 maí kl 14:00 í Hellisheiðarvirkjun. Dagskrá vorfundar kl. 14 – 16: Um EVS, Steinar Ísfeld Ómarsson, HS Orku Ástandsgreiningar á vélbúnaði framkvæmdar með gervigreind og gleraugum, Jóhannes Steinar Kristjánsson, HD...