Aðalfundur EVS – 5. maí 2020
Aðalfundur EVS verður haldinn þriðjudaginn 5. maí 2020. Fundurinn verður með óhefðbundnu sniði vegna Covd-19 og verður hann haldinn á veraldarvefnum í gegnum Microsoft Teams Við viljum benda á að framboð til stjórnar þurfa að berast a.m.k. 7 dögum fyrir boðaðan aðalfund eða fyrir 28.4.2020. Hægt er að senda framboð á netfangið steinar@evs.is Venjubundin aðalfundarstörf […]