Loading Events

« All Events

 • This event has passed.

Haustfundur 2021

01/12/2021 @ 14:00 - 16:00

Vegna sóttvarna setjum við kvóta á hvert aðildarfélag, að ekki mæti fleiri en 5 manns frá hverju aðildarfélagi/fyrirtæki á Hótel Natura. Til að koma á móts við þetta höfum við bætt við þeim möguleika að tengjst fundinum í gegnum TEAMS. Tengiliðir fyrirtækja hafa fengið sent fundarboð.

Dagskrá

 • Um EVS – Steinar ísfeld Ómarsson
 • EFNMS, fréttir frá EFNMS og Euromaintenance 2022 í Hollandi – Guðmundur Jón Bjarnason, Steinar Ísfeld Ómarsson
 • Erasmus+ verkefni um Qualification, Validation and Certification of Maintenace Personel – Guðmundur Jón Bjarnason, Ásmundur Jónsson
 • Eigna- og viðhaldsstjórnunarkerfi hjá fyrirtækjum (ISO55000)
  • Guðlaugur Sigurgeirsson – Landsnet
  • Gaukur Garðarsson – Rio Tinto
 • Framleiðsla varahluta á Íslandi með 3D prentun, hversu sjálfbjarga getum við verið
  • Geir Guðmundsson – NMI

Details

Date:
01/12/2021
Time:
14:00 - 16:00