Vor- og aðalfundur EVS 2023

Hellisheiðarvirkjun Selfoss, Iceland

Vorfundur EVS verður haldinn fimmtudaginn 25 maí kl 14:00 í Hellisheiðarvirkjun. Dagskrá vorfundar kl. 14 - 16: Um EVS, Steinar Ísfeld Ómarsson, HS Orku Ástandsgreiningar á vélbúnaði framkvæmdar með gervigreind og gleraugum, Jóhannes Steinar Kristjánsson, HD Ráðstefna 18 - 19. október á vegum EVS og DMM Lausna, Guðmundur Jón Bjarnason, DMM Lausnum Námskeið til votturnar […]

Ráðstefna á vettvangi eigna- og viðhaldsstjórnunar

Reykjavik Natura Nauthólsvegi 52, Reykjavík, Iceland

EVS, Eigna- og viðhaldsstjórnunarfélag Íslands, og DMM Lausnir standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu á vettvangi eigna- og viðhaldsstjórnunar dagana 18. og 19 okótber 2023.  Ráðstefnur af þessu tagi og gæðum eru sjaldgæfar á Íslandi og það er því von okkar í stjórn EVS að aðildarfyrirtæki EVS muni nýta tækifærið og skrá sitt fólk til leiks. Fyrri […]

General Assembly fundur EFNMS

General Assembly (GA) fundur aðildarfélaga EFNMS verður haldinn á Íslandi dagana 20. - 21. október. Þessir fundir eru haldnir að jafnaði á 6 mánaða fresti og skiptast aðildarfélög á að halda þessa fundi víðs vegar um Evrópu. Í ár mun EVS standa vaktina á haustfundinum. Kynning verður á viðburðinum á vorfundi EVS 25. maí.  

Námskeið til vottunar viðhaldsstjóra – Lota 1

EVS í samstarfi við DMM Lausnir munu svo á vorönn 2024 standa fyrir námskeiði til vottunar fyrir viðhaldsstjóra Námskeiðið verður útfært af sænska fyrirtækinu Idhammar. Kennt verður í fjórum lotum: Lota 1: 19 - 21 febrúar - Reykjavík Natura Lota 2: 11 - 13 mars - Reykjavík Natura Lota 3: 8 - 9 apríl - […]

Námskeið til vottunar viðhaldsstjóra – Lota 2

Reykjavik Natura Nauthólsvegi 52, Reykjavík, Iceland

EVS í samstarfi við DMM Lausnir munu svo á vorönn 2024 standa fyrir námskeiði til vottunar fyrir viðhaldsstjóra Námskeiðið verður útfært af sænska fyrirtækinu Idhammar. Kennt verður í fjórum lotum: Lota 1: 19 - 21 febrúar - Reykjavík Natura Lota 2: 11 - 13 mars - Reykjavík Natura Lota 3: 8 - 9 apríl - […]

Námskeið til vottunar viðhaldsstjóra – Lota 3

EVS í samstarfi við DMM Lausnir munu svo á vorönn 2024 standa fyrir námskeiði til vottunar fyrir viðhaldsstjóra Námskeiðið verður útfært af sænska fyrirtækinu Idhammar. Kennt verður í fjórum lotum: Lota 1: 19 - 21 febrúar - Reykjavík Natura Lota 2: 11 - 13 mars - Reykjavík Natura Lota 3: 8 - 9 apríl - […]

Vor- og aðalfundur 2024

Isal Straumsvík, Hafnarfjörður, Iceland

Hér með er boðað til vorfundar EVS og Aðalfundar EVS í kjölfarið. Mögulegt verður að tengjast í gegnum Teams. Dagskrá 13:30 til 16:00: Fundur settur Gagnadrifinn ákvörðunartaka, Karl Ágúst Matthíasson DTE EVS og EFNMS fréttir, Guðmundur Jón Bjarnason DMM Lausnum, Garðar Garðarsson LV og Ásmundur Jónsson Alvotech Ráðstefna og EFNMS GA fundur 2023 Námskeið til […]

Námskeið til vottunar viðhaldsstjóra – Lota 4

EVS í samstarfi við DMM Lausnir munu svo á vorönn 2024 standa fyrir námskeiði til vottunar fyrir viðhaldsstjóra Námskeiðið verður útfært af sænska fyrirtækinu Idhammar. Kennt verður í fjórum lotum: Lota 1: 19 - 21 febrúar - Reykjavík Natura Lota 2: 11 - 13 mars - Reykjavík Natura Lota 3: 8 - 9 apríl - […]

EuroMaintenance 2024

EuroMaintenance 2024 verður haldið á Rimini, Ítalíu 16 - 18 september 2024. Taktu dagana frá ef þú hefur áhuga að sækja EuroMaintenance 2024

Haustfundur 2024

Ægir 220 Strandgata 90, Hafnarfjörður, Iceland

EVS boðar til haustfundar og að venju verður á nógu að taka. Fundurinn verður haldinn í Ægi 220, Hafnarfirði. Dagskrá Inngangur (Steinar Ísfeld Ómarsson HS Orku) - 10 mín Eignaskráning KKS hjá Landsvirkjun og HS Orku (Steinar Ísfeld Ómarsson HS Orku og Ingvar Hafsteinsson LV) - 20 mín Eignaskráning AKS hjá Norðurál (Þórður Sigurbjartsson Norðurál) […]