Vor- og aðalfundur EVS 2023
Hellisheiðarvirkjun Selfoss, IcelandVorfundur EVS verður haldinn fimmtudaginn 25 maí kl 14:00 í Hellisheiðarvirkjun. Dagskrá vorfundar kl. 14 - 16: Um EVS, Steinar Ísfeld Ómarsson, HS Orku Ástandsgreiningar á vélbúnaði framkvæmdar með gervigreind og gleraugum, Jóhannes Steinar Kristjánsson, HD Ráðstefna 18 - 19. október á vegum EVS og DMM Lausna, Guðmundur Jón Bjarnason, DMM Lausnum Námskeið til votturnar […]