- This event has passed.
General Assembly fundur EFNMS
20/10/2023 - 21/10/2023
General Assembly (GA) fundur aðildarfélaga EFNMS verður haldinn á Íslandi dagana 20. – 21. október.
Þessir fundir eru haldnir að jafnaði á 6 mánaða fresti og skiptast aðildarfélög á að halda þessa fundi víðs vegar um Evrópu. Í ár mun EVS standa vaktina á haustfundinum.
Kynning verður á viðburðinum á vorfundi EVS 25. maí.