Aðalfundur EVS verður haldinn þriðjudaginn 5. maí 2020.
Fundurinn verður með óhefðbundnu sniði vegna Covd-19 og verður hann haldinn á veraldarvefnum í gegnum Microsoft Teams
Við viljum benda á að framboð til stjórnar þurfa að berast a.m.k. 7 dögum fyrir boðaðan aðalfund eða fyrir 28.4.2020. Hægt er að senda framboð á netfangið steinar@evs.is
Venjubundin aðalfundarstörf
- Stjórn félagsins skal skýra frá hag félagsins og rekstri þess á liðnu starfsári.
- Efnahagsreikningur og rekstrarreikningur félagsins fyrir liðið starfsár skulu lagðir fram ásamt athugasemdum endurskoðenda félagsins til samþykktar.
- Stjórn félagsins skal kjörin samkvæmt 7. grein og endurskoðendur. Framboð til stjórnarsetu berist stjórn félagsins a.m.k. 7 dögum fyrir boðaðan aðalfund.
- Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur málefni sem eru borin upp eigi síðar en 7 dögum fyrir boðaðan aðalfund.
Stjórnin