Aðild og félagsgjöld

Aðild að Eigna- og viðhaldsstjórnunarfélagi Íslands er opin öllum bæði fyrirtækjum og einstaklingum. Upphæð félagsgjalda fyrirtækja fer eftir fjölda starfsfólks. Allt starfsfólk aðildarfyrirtækja fær aðgang að viðburðum félagsins.

Félagsgjöld eru ákvörðuð á aðalfundi EVS ár hvert. 

Félagsgjöld starfsárið 2024

    •  Fyrirtæki með 50 starfsmenn eða fleiri: 240.000 kr
    • Fyrirtæki með 1 – 49 starfsmenn: 48.000 kr

Ekki missa af neinu

Skráðu þig á póstlista EVS til að fá upplýsingar um viðburði og fréttir af málefnum eigna- og viðhaldsstjórnunar.

Hafa samband

Eigna- og
viðhaldsstjórnunarfélag
Íslands

590209-1710

Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbær

contact@evs.is

Sendu okkur línu