Eigna- og viðhalds- stjórnunarfélag Íslands

Vettvangur þekkingarmiðlunar, samstarfs og tengslamyndunar í eigna- og viðhaldsstjórnun

 

Nánar

Fréttir

Hvað er um að vera í heimi eigna- og viðhaldsstjórnunar á Íslandi

Af vettvangi EFNMS

European Federation of National Maintenance Societies

Viðburðir

Viðburðir framundan

Þekkingarbrunnur á sviði eigna- og viðhaldsstjórnun

Eigna- og viðhaldsstjórnunarfélag Íslands (EVS), áður Félag Viðhaldsstjórnunar á Íslandi (FVSI) var stofnað 12.02.2009 af aðilum sem hafa langa reynslu af eignastjórnun og viðhaldi vélbúnaðar í iðnaði, stóriðju og orkugeiranum. 

 

Með vexti íslenskrar framleiðslu síðustu árin hefur þörfin fyrir aukna þekkingu í eigna- og viðhaldsstjórnun vaxið til muna.  

 

Markmið félagsins hefur frá upphafi verið  að auka þekkingu og nýsköpun í eigna- og viðhaldsstjórnun ásamt því að byggja upp tengslanet í greininni. 

 

Ekki missa af neinu

Skráðu þig á póstlista EVS til að fá upplýsingar um viðburði og fréttir af málefnum eigna- og viðhaldsstjórnunar.

Hafa samband

Eigna- og
viðhaldsstjórnunarfélag
Íslands

590209-1710

Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbær

contact@evs.is

Sendu okkur línu