Vorfundur EVS
Vorfundur EVS verður haldinn fimmtudaginn 12 maí, kl 16:00 - 18:00 í Ægisgarði, Eyjaslóð 5, 101 Reykjavík Dagskrá: • „Reverse engineering“ á gömlum vélarhlut, „Case story“ frá HS Orku, Steinar Ísfeld Ómarsson • 3D skönnun af virkjunum ON, Sæmundur Guðlaugsson • 3D skönnun, „Case story“ frá Rio Tinto, Gaukur Garðarsson • Umræður um nýjungar á […]