Vor- og aðalfundur EVS 2023

Vorfundur EVS verður haldinn fimmtudaginn 25 maí kl 14:00 í Hellisheiðarvirkjun. Dagskrá vorfundar kl. 14 – 16: Um EVS, Steinar Ísfeld Ómarsson, HS Orku Ástandsgreiningar á vélbúnaði framkvæmdar með gervigreind og gleraugum, Jóhannes Steinar Kristjánsson, HD...

Haustfundur EVS 2022

EVS, Eigna- og viðhaldsstjórnunarfélag Íslands, boðar til haustfundar 2022, 22. nóvember kl. 15 – 17 haldinn hjá Ægi Brugghús ehf. Eyjarslóð 5, 101 Reykjavík. Aðildarfélögum EVS er velkomið að bjóða allt að 10 manns á fundinn, það er í höndum tengiliða við EVS...

Vorfundur EVS

Vorfundur EVS verður haldinn fimmtudaginn 12 maí, kl 16:00 – 18:00 í Ægisgarði, Eyjaslóð 5, 101 Reykjavík Dagskrá: • „Reverse engineering“ á gömlum vélarhlut, „Case story“ frá HS Orku, Steinar Ísfeld Ómarsson • 3D skönnun af virkjunum ON, Sæmundur Guðlaugsson •...

Haustfundur 2021

Vegna sóttvarna setjum við kvóta á hvert aðildarfélag, að ekki mæti fleiri en 5 manns frá hverju aðildarfélagi/fyrirtæki á Hótel Natura. Til að koma á móts við þetta höfum við bætt við þeim möguleika að tengjst fundinum í gegnum TEAMS. Tengiliðir fyrirtækja hafa...

Mastering Lubrication Technology with ICML Certification.

Viljum vekja athygli á áhugaverðu netnámskeiði sem er haldið á vegum Exxocon og heitir Mastering Lubrication Technology with ICML Certification. Nánari upplýsingar er að finna á síðunni hjá þeim: https://www.exxoconglobal.com/mla-lubrication/ Hér er gott tækifæri til...

Myndasamkeppni EFNMS í tilefni af 50 ára afmæli

EFNMS stendur fyrir ljósmyndasamkeppni í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Valdar myndir verða gefnar út í bók, samtals 24 myndir sem sýna mikilvægi viðhalds. Peningaverðlaun eru fyrir efstu þrjú sætin, €800, €400, €200. Allir félagar eru hvattir til að senda inn...

Aðalfundur EVS – 5. maí 2020

Aðalfundur EVS verður haldinn þriðjudaginn 5. maí 2020. Fundurinn verður með óhefðbundnu sniði vegna Covd-19 og verður hann haldinn á veraldarvefnum í gegnum Microsoft Teams Við viljum benda á að framboð til stjórnar þurfa að berast a.m.k. 7 dögum fyrir boðaðan...

EVS fullgildur meðlimur EFNMS

Á General Assembly fundi EFNMS, sem haldinn var dagana 4. og 5. október í Stokkhólmi, Svíþjóð var EVS samþykkt sem fullgildur meðlimur og 24. viðhaldsstjórnunarfélagið í EFNMS eftir þriggja ára tímabil sem „observing member“.

10 ára afmælisfundur EVS

Í tilefni af 10 ára afmæli EVS, verður haldinn veglegur haustfundur sbr. dagskrá hér að neðan Dagskrá haustfundar EVS – 10 ára afmælisfundar: Paul Wheelhouse: “, How are asset strategies likely to change in the future & what are the Implications? Steinar...