by admin | maí 13, 2023 | Uncategorized
Það er margt framundan hjá EVS næstu mánuðina. Fyrst ber að nefna vor- og aðalfund núna 25 maí. Í haust verður ráðstefna í samstarfi við DMM lausnir dagana 18 – 19 október og síðan er stefnt á námskeið fyrir vottun viðhalsstjóra á vorönn 2024. Búið er að setja...
by admin | ágú 10, 2020 | Uncategorized
Viljum vekja athygli á áhugaverðu netnámskeiði sem er haldið á vegum Exxocon og heitir Mastering Lubrication Technology with ICML Certification. Nánari upplýsingar er að finna á síðunni hjá þeim: https://www.exxoconglobal.com/mla-lubrication/ Hér er gott tækifæri til...
by admin | jún 25, 2020 | Uncategorized
EFNMS stendur fyrir ljósmyndasamkeppni í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Valdar myndir verða gefnar út í bók, samtals 24 myndir sem sýna mikilvægi viðhalds. Peningaverðlaun eru fyrir efstu þrjú sætin, €800, €400, €200. Allir félagar eru hvattir til að senda inn...
by admin | okt 8, 2019 | Uncategorized
Á General Assembly fundi EFNMS, sem haldinn var dagana 4. og 5. október í Stokkhólmi, Svíþjóð var EVS samþykkt sem fullgildur meðlimur og 24. viðhaldsstjórnunarfélagið í EFNMS eftir þriggja ára tímabil sem „observing member“.
by admin | sep 3, 2019 | Fréttir
Í tilefni af 10 ára afmæli Eigna- og viðhaldsstjórnunarfélags Íslands höfum við tekið heimasíðu félagsins í yfirhalningu og afhjúpað nýtt logó félagsins.
Nýlegar athugasemdir