EFNMS stendur fyrir ljósmyndasamkeppni í tilefni af 50 ára afmæli félagsins.

Valdar myndir verða gefnar út í bók, samtals 24 myndir sem sýna mikilvægi viðhalds.

Peningaverðlaun eru fyrir efstu þrjú sætin, €800, €400, €200.

Allir félagar eru hvattir til að senda inn mynd af eftirfarandi tengdu viðhaldi:

  • Framkvæmd viðhalds
  • Plönun og undirbúningur viðhalds
  • Tæknilegar skoðanir / ástandsmat
  • Tækni- og hönnunarstörf tengd viðhaldi
  • Eignastýring (asset management)
  • Ástandsskoðunarbúnðaur (Smart tool o.s.frv.)

Umsóknarfrestur er til 10. júlí 2020.

Nánari upplýsingar um samkeppni er að finna hér: https://maintenance.photo/