EVS fullgildur meðlimur EFNMS

Á General Assembly fundi EFNMS, sem haldinn var dagana 4. og 5. október í Stokkhólmi, Svíþjóð var EVS samþykkt sem fullgildur meðlimur og 24. viðhaldsstjórnunarfélagið í EFNMS eftir þriggja ára tímabil sem „observing member“.