Í tilefni af 10 ára afmæli Eigna- og viðhaldsstjórnunarfélags Íslands höfum við tekið heimasíðu félagsins í yfirhalningu og afhjúpað nýtt logó félagsins.