Viðburður: Öryggismál viðhaldsverka og EFNMS aðild félagsins – kynningar og umræður.

Dagsetning: 11. maí 2017

Tímasetning: 14:00-16:00

Staðsetning: HRV, Urðarhvarfi 6

Dagskrá:

  1. Kynning á Félagi viðhaldsstjórnunar á Íslandi, FVSI – Steinar Ísfeld Ómarsson, Alcoa
  2. Kynning á Evrópusamtökum viðhaldsmála, EFNMS, og aðild FVSI þar að – Guðmundur Jón Bjarnason, DMM Lausnir
  3. Kaffi
  4. Öryggismál, með áherslu á persónuáhættugreiningu viðhaldsverka – Fjalar Ríkharðsson, Norðurál
  5. Umræður
  6. Kynning á næsta viðburði FVSI – Steinar Ísfeld Ómarsson, Alcoa